Brixton-vagninn verður á Októberfest SHÍ 4.–6. september í Vatnsmýrinni við Háskóla Íslands!
Við verðum með 2 tegundir af slæderum – brisket slæder og svínasíðu slæder en sá fyrrnefndi sigraði einnmitt sem Besti Götubitinn 2024 á Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum.
👉 Tryggðu þér miða strax – því þeir rjúka út eins heitur brisket slæder!
🎟️ Miðasala: oktoberfestshi.is og á Háskólatorgi virka daga kl. 10–15:40.
🎶 Þetta er enginn smá veisla – hér má sjá brot af þeim atriðum sem koma fram á hátíðinni.
Sjáumst á Októberfest!