október 15, 2025

BERJAMÓR + ALLSBER „POP UP“

Laugardaginn 18. oktober þá ætlum við að henda í geggjað „pop up“ með helstu vínspekúlöntum landins, Dóra Dna frá Berjamó og Allsber, sem hafa verið leiðandi í sölu á eðalvínum víðsvegar frá Evrópu.

🧇 Samhliða þessu þá mun Siggi Chef setja saman frábæran matseðil, þar sem verður að finna „chicken & waffles“ – „voodoo franskar“ og svo „pop up“ special slider sem verður osta vesen. 🧀

🍷 Við verðum með geggjuð tilboð á drykkjum – vínum – á meðan þessu stendur. Dj Fingaprint mun sjá um að koma ykkur í gírinin með geggjaðri 90´s veislu.

🍴Til að tryggja sér borð – þá getið þið bókað það hér: