Miðvikudaginn 16. apríl Þá ætlum við að henda í geggjaðan páskafíling á Brixton.
Við kynnum til leiks þrjá nýja slædera í TAKMÖRKUÐU UPPLAGI (í boði allan daginn) og svo páska-bingó og Berjamór “pop up” frá kl 21:00 – 23:30
Þeir slæderar sem við munum kynna til leiks eru:
🍔 Þrefaldur ostborgara slæder
🍗 “Nashville hot” – kjúklinga slæder
🥩 “Jerk” lamba slæder
🐣 Páskabingo með Berjamó 🍷
Frá kl: 21:00 – 23:30 þá verður Berjamór með “pop up” á sínum úrvals vínum sem tilvalið er að para með slæderunum okkar. Að auki þá verður páskabingo með Grill Helga og Dóra DNA. Veglegir vinningar í boði!
🍺 Happy hour verður einnig í boði á Víking Lite.
🍽️ Borða bókanir fara fram í gegnum – brixton.is/boka-bord
Sjáumst í slæders og væbs miðvikudaginn 16. apríl!