Brixton logo

Velkomin á brixton

Brixton er nýtt “slædera” konsept þar sem boðið er uppá skemmtilegt úrval af hamborgurum í smárétta stíl.

Að Brixton standa Sigurður Gunnlaugsson og Róbert Aron Magnússon en þetta reynslumikla teymi hefur áður staðið að fjölmörgum veitingastöðum og stórviðburðum. Siggi Chef vann keppnina um "Besti Götubiti Íslands 2024: European Street Food Awards, og hafnaði í öðru sæti árið 2025

Brixton er staðsettur á Tryggvagötu 20 - beint á móti Listasafni Reykjavíkur 

Hvað er slæder?

Slæder er minni útgáfa af hamborgara og er í kringum 55 grömm. Því mælum við með að fá sér 2-3 slædera pr. mann.

Sjá allt um slæders hér að neðan.
custom

happy hour

Happy hour alla daga milli kl: 16:00 - 20:00

Nú er hægt að fylgjast með enska boltanum á Brixton. Geggjuð tilboð í gangi á meðan leik stendur.

Borða á staðnum eða taka með

Þú getur notið matarins hjá okkur eða tekið með heim.

Þú finnur okkur hér

Tryggvagata 20
Reykjavík, Iceland
Opnunartími
Sunnudaga - 12:00 til 21:00
Mán - fim - 11:30 til 21:30
Fös - Lau - 11:30 til 22:30*
*Eldhús lokar 30 min fyrr
Mán - þri - 16:00 til 21:30